Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                

Múlan

(Endurbeint frá Mulan)

Múlan (enska: Mulan) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1998. Árið 2005 var gerð framhaldsmynd, Múlan 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.[1]

Múlan
Mulan
LeikstjóriBarry Cook
Tony Bancroft
HandritshöfundurRita Hsiao
Philip LaZebnik
Chris Sanders
Eugenia Bostwick-Singer
Raymond Singer
Byggt áHua Mulan
FramleiðandiPam Coats
LeikararMing Na-Wen
BD Wong
Eddie Murphy
Miguel Ferrer
June Foray
James Hong
Pat Morita
George Takei
KlippingMichael Kelly
TónlistJerry Goldsmith
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Walt Disney Feature Animation
DreifiaðiliBuena Vista Pictures Distribution
FrumsýningFáni Bandaríkjana 19. júní 1998
Fáni Íslands 27. nóvember 1998
Lengd87 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé90 milljónir USD
Heildartekjur304 milljónir USD
FramhaldMúlan 2
Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Mulan Ming-Na Wen (talsetning)

Lea Salonga (söngur)

Múlan Edda Björg Eyjólfsdóttir (talsetning)

Valgerður Guðnadóttir (söngur)

Shang B. D. Wong (talsetning)

Donny Osmond (söngur)

Sjang Hilmir Snær Guðnason (talsetning)

Valur Freyr Einarsson (söngur)

Mushu Eddie Murphy Múshú Þórhallur Sigurðsson
Shan Yu Miguel Ferrer Sjan-Jú Jóhann Sigurðarson
Yao Harvey Fierstein Ellert Ingimundarson
Ling Gedde Watanabe (talsetning)

Matthew Wilder (söngur)

Ling Bergur Ingólfsson
Chien-Po Jerry Tondo Sjén-Pó Halldór Gylfason
Emperor Pat Morita Keisarinn Róbert Arnfinnsson
Chi-Fu James Hong Tsjí Fú Jón Gnarr
Grandmother Fa June Foray (talsetning)

Marni Nixon (söngur)

Amma Fa Lísa Pálsdóttir
Fa Zhou Soon-Tek Oh Fa Sú Rúrik Haraldsson
Fa Li Freda Foh Shen Fa Li Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
General Li James Shigeta General Li Harald G. Haralds
First Ancestor George Takei For-forfaðir Arnar Jónsson
Matchmaker Miriam Margolyes Brúðarselja Helga Bachmann

Lög í myndinni

breyta
Upprunalegt titill Íslenskur titill
Honor To Us All Færið Okkur Sæmd
Reflection Spegilmynd
I'll Make a Man Out of You Ég Geri Mann Úr Þér
A Girl Worth Fighting For Kona Er Mér Er Kær

Sagnfræðilegar rangfærslur

breyta

Í myndinni Múlan hafa Húnar gert innrás í Kína en í raunveruleikanum gerðu Húnar aldrei innrás í Kína. Sannsögulega voru það Mongólar sem gerðu innrásir í Kína.

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.