Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                

Peoples Temple var sértrúarsöfnuður stofnaður árið 1955 af Jim Jones. Söfnuðurinn var byggður upp á framsæknum grundvallaratriðum eins og um sameiningu kynþátta en er í dag þekktastur fyrir fjöldasjálfsmorðin sem áttu sér stað í Jonestown árið 1978, þegar yfir 900 meðlimir safnaðarins frömdu sjálfsmorð.