Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                


Røyken er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Það liggur á Hurum-tanganum og nágrannasveitarfélög þess eru Hurum í suðri og Lier og Asker í norðri. Flatarmál sveitarfélagsins er 113 km² og íbúafjöldi 30. júní 2014 var 20.826. Flestir íbúanna búa í bæjunum Slemmestad, Spikkestad, Røyken og Hyggen.

Røyken
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
377. sæti
113 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
57. sæti
20.826
184,3/km²
Sveitarstjóri Rune Kjølstad
Þéttbýliskjarnar Slemmestad
Spikkestad
Røyken
Hyggen
Póstnúmer 3430-74
Opinber vefsíða

Tengill

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.