Rithöfundur
einstaklingur sem fæst við ritstörf
Rithöfundur er sá sem fæst við ritstörf; skrifar, semur eða ritar sögur. Framúrskarandi rithöfundar hafa sumir hverjir í sinni tíð, þ.e. á tuttugustu öldinni og síðar, hlotið ýmiskonar verðlaun og viðurkenningar fyrir ritstörf sín. Einna þekktust þeirra eru Nóbelsverðlaun í bókmenntum.