Sæskjaldbökur
Sæskjaldbökur (fræðiheiti: Cheloniidae) eru ætt skjaldbaka sem telur sex af þeim sjö tegundum skjaldbaka sem hafast við í sjó. Sjöunda tegundin er leðurskjaldbaka sem tilheyrir annarri ætt. Þær finnast einkum í hitabeltinu en líka í heittempruðum og tempruðum sjó.
Sæskjaldbökur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Græn skjaldbaka syndir yfir kóralrif í Kona á Hawaii.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||||
Ættkvíslir og tegundir
breytaSæskjaldbökur telja sex tegundir sem deilast í fimm ættkvíslir:
- Caretta
- Risasæskjaldbaka (Caretta caretta)
- Chelonia
- Græn skjaldbaka (Chelonia mydas)
- Eretmochelys
- Lepidochelys
- Natator