Tin
Frumefni með efnatáknið Sn og sætistöluna 50
Tin er frumefni með efnatáknið Sn (af latnesku heiti tins, Stannum) og er númer 50 í lotukerfinu. Þessi silfurkenndi, þjáli tregi málmur, sem hvorki oxast í lofti né tærist auðveldlega, er notaður í margs kyns málmblöndur og einnig til að þekja önnur efni til varnar tæringu. Tin er fyrst og fremst unnið úr steintegundinni kassíteríti en þar er það í formi oxíðs.
German | |||||||||||||||||||||||||
Indín | Tin | Antimon | |||||||||||||||||||||||
Blý | |||||||||||||||||||||||||
|