Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                

Toppskaði (fræðiheiti: Cyanocitta cristata) er spörfugl af hröfnungaætt, ættaður um austurhluta Norður-Ameríku. Það býr í flestum austur- og miðhluta Bandaríkjanna. Þeir eru einnig á Nýfundnalandi, Kanada; varpstofnar finnast um suðurhluta Kanada.

Cyanocitta cristata


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Corvidae
Ættkvísl: Cyanocitta
Tegund:
C. cristata

Tvínefni
Cyanocitta cristata
(Linnaeus, 1758)

Gróft útbreiðslukort
Gróft útbreiðslukort
Samheiti

Corvus cristatus Linnaeus, 1758

Toppskaði

Tenglar

breyta
  1. BirdLife International (2016). Cyanocitta cristata. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22705611A94027257. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22705611A94027257.en. Sótt 25. júní 2022.
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.