Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Flugbraut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Flugbraut er afmörkuð slétt braut þar sem flugvélar taka á loft og lenda. Flugbrautir geta haft sérútbúið yfirborð (t.d. malbikað eða steypt) eða verið frá náttúrunnar hendi. Þar sem öruggast er að taka á loft og lenda í beinum mótvindi eru flugbrautir gjarnan lagðar eftir þeirri vindátt sem er ríkjandi á svæðinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.