Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Kampanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Merki Kampanía

Kampanía (ítalska Regione Campania) er hérað á Suður-Ítalíu sem markast af Latíum og Mólíse í norðri, Apúlía í austri og Basilíkata í suðri með strönd að Tyrrenahafi í vestri. Höfuðstaður héraðsins er Napolí. Íbúafjöldi er 5,7 milljónir. Í Kampaníu eru meðal annars eldfjallið Vesúvíus og eyjan Kaprí.

Heitið er oftast annaðhvort talið leitt af -campus úr latínu sem merkir flatlendi eða af heiti úr oskísku sem merkir "sem heyrir undir Capúa". -Campus í (amerískri) ensku í merkingunni -í (há)skólanum, vísar til þess að háskólar þar voru gjarnar reistir á flötu graslendi. Kampavín hefur síðan ekkert með héraðið að gera heldur heitir eftir svipað hljómandi héraði í Frakklandi.

Sýslur (province)

Kort sem sýnir Kampaníu.