Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Kristall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kvarskristall


Kristall er efni í föstu formi þar sem frumeindirnar, sameindirnar og fareindirnar mynda reglulegt munstur sem tegir sig um allar þrjár víddirnar. Vísindagreinin sem fæst við rannsóknir á kristöllum nefnist kristallafræði.