Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Vatnsberi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Vatnsberi
blóm og fræ af Aquilegia vulgaris
blóm og fræ af Aquilegia vulgaris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Undirætt: Thalictroideae
Ættkvísl: Aquilegia
L.

Vatnsberi (fræðiheiti Aquilegia er ættkvísl um 60-70 tegunda af fjölærum blómplöntum sem finna má á engjum, í skóglendi og á hálendi í norðurhluta jarðar. Þessar plöntur eru þekktar fyrir spora og er annað nafn á þessari tegund sporasóley.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.