Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Windows 2000

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Windows 2000 er stýrikerfi frá Microsoft sem átti að nýtast bæði á notendatölvum og netþjónum. Stýrikerfið tók við af Windows NT 4.0 og var síðasta stýrikerfið í Windows NT-línunni. Það kom á markað 17. febrúar 2000. Arftakar þess voru Windows XP sem kom á markað árið eftir og Windows Server 2003 sem kom á markað árið 2003.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.