Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Aldinborgarar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Aldinborgarætt)
Núverandi skjaldarmerki dönsku konungsfjölskyldunnar.

Aldinborgarar eru konungsætt Danmerkur frá því Kristján 1. komst þar til valda 1448. Ætt Lukkuborgara, sem komst til valda með Kristjáni 9. árið 1863, er hliðargrein út frá ætt Aldinborgara. Ættin er kennd við borgina og fyrrum hertogadæmið Aldinborg (Oldenburg) í Norður-Þýskalandi.

  Þessi sögugrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.