Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Ivar Aasen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ivar Aasen

Ivar Aasen (5. ágúst 181323. september 1896) var norskur málvísindamaður og mállýskufræðingur. Hann bjó til nýnorsku, útgáfu af norsku sem byggði jöfnum höndum á norskum mállýskum og hinu dönskuskotna bókmáli. Nýnorskunni var svo vel tekið að hún var gerð að öðru opinberu tungumáli Noregs ásamt bókmáli.

  Þetta æviágrip sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.