Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Lúzhníkí-leikvangurinn

Hnit: 55°42′56″N 37°33′13″A / 55.71556°N 37.55361°A / 55.71556; 37.55361
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

55°42′56″N 37°33′13″A / 55.71556°N 37.55361°A / 55.71556; 37.55361


Luzhniki-leikvangur
Fullt nafnGrand Sports Arena of the Luzhniki Olympic Complex
Staðsetning Fáni Rússlands Moskva, Rússlandi
Opnaður 31. júlí 1956
Eigandi FC Torpedo Moscow
YfirborðGras
Notendur
FC Torpedo Moscow
FC Spartak Moscow
Hámarksfjöldi
Sæti84.745

Luzhniki-leikvangur eða Grand Sports Arena of the Luzhniki Olympic Complex (á rússnesku: Большая спортивная арена Олимпийского комплекса Лужники), Moskvu, er leikvangur notaður til ýmissa íþrótta. Á leikvanginum er meðal annars góð aðstaða fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir. Áhorfendastúkurnar geta tekið allt að 84.745 manns í sæti. Leikvangurinn var notaður í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2007-08 þann 21. maí 2008.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.