Tower-brúin
Útlit
(Endurbeint frá Towerbrúin)
51°30′20″N 0°04′32″V / 51.50556°N 0.07556°V
Tower-brúin | |
---|---|
Tower-brúin í húm | |
Opinbert nafn | Tower Bridge |
Nýting | 2 akreinar (A100 Tower Bridge Road) auk gangstéttar |
Brúar | Thames |
Staðsetning | Lundúnir |
Umsjónaraðili | Bridge House Estates |
Gerð | Reisibrú, hengibrú |
Spannar lengst | 61 m |
Samtals lengd | 244 m |
Bil undir | 8,6 m (lokuð) 42,5 m (opin) (meðalhæð í flóði að vori) |
Opnaði | 30. júní, 1894 |
Tower-brúin (enska: Tower Bridge) er samsett hengibrú og reisibrú í London sem brúar Thamesá og er nærri Tower of London.