dáti
Útlit
Íslenska
Nafnorð
dáti (karlkyn); veik beyging
- [1] hermaður
- Orðsifjafræði
Skammstöfun á orðinu soldáti (soldát). Orðið kom upprunalega sem tökuorð frá danska og franska orðinu soldat, úr ítölsku soldato. Þetta orð er úr latínu solidus (sérstök mynt) og datus (gefinn).
- Afleiddar merkingar
- [1] tindáti
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Dáti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dáti “