Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.

Sérsniðið verð

  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Stilltu og sérstilltu gistináttaverð

    Breyttu skráningunni þinni til að stýra gistináttaverði. Allar breytingar sem þú gerir munu einungis eiga við nýjar bókanir.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Viku- og mánaðarafsláttur

    Ef þú vilt bjóða lægra verð fyrir lengri gistingu getur þú nú boðið viku- og/eða mánaðarafslátt.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Helgarverð

    Þú getur notað helgarverð til að breyta grunnverði á nótt fyrir allar föstudags- og laugardagsnætur.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Notaðu snjallverð til að stilla verðið hjá þér sjálfkrafa í takt við eftirspurn

    Með snjallverðum getur þú látið verðin hjá þér hækka og lækka sjálfkrafa í takt við eftirspurn eftir áþekkum eignum.
  • Leiðbeiningar • Gestgjafi

    Snjallverð í hamförum og neyðartilvikum

    Við gætum mögulega slökkt tímabundið á snjallverði til að koma í veg fyrir öfgakenndar verðbreytingar og í samræmi við lög á hverjum stað þegar um ræðir aðstæður eins og náttúruhamfarir og neyðarástand.