1124
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1124 (MCXXIV í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Biskupsstóll stofnaður á Grænlandi og Arnaldur munkur vígður Grænlandsbiskup.
- 27. apríl - Davíð 1. drap Alexander 1. og gerðist Skotakonungur.
- Borgin Týros féll í hendur krossfara.