1310
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1310 (MCCCX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Árni Helgason biskup kom til landsins með kirkjuvið í nýja dómkirkju í Skálholti, sem Hákon háleggur og ýmsir norskir höfðingjar höfðu gefið honum.
- Ívar Jónsson hólmur varð hirðstjóri.
- Þórður Kolbeinsson, sonur Kolbeins Auðkýlings, vó Karlamagnús Magnússon, banamann föður síns, í hefndarskyni.
- Guðmundur var vígður ábóti í Þingeyraklaustri.
Fædd
- Eysteinn Ásgrímsson munkur (d. 1361).
Dáin
Erlendis
breyta- 11. maí - 64 musterisriddarar brenndir á báli fyrir villutrú.
- 17. júlí - Friðarsamningar í Helsingjaborg milli Svía, Dana og Norðmanna.
Fædd
- 30. apríl - Kasimír 3. Póllandskonungur (d. 1368).
- Jóhanna d'Évreux, Frakklandsdrottning, Frakklandsdrottning, þriðja kona Karls 4. (d. 1371).
- Úrban V (Guillaume de Grimaud) páfi (d. 1370).
Dáin
- Arnolfo di Cambio ítalskur myndhöggvari (f. 1232).