1427
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1427 (MCDXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Guðmundur ríki Arason, sýslumaður á Reykhólum fór ránsferðir um Húnaþing.
- Jón Vilhjálmsson Craxton Hólabiskup kom til Íslands.
- Loftur Guttormsson varð hirðstjóri norðan og vestan, líklega með Þorsteini Ólafssyni.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 16. júní - Bæheimsku styrjaldirnar: Hússítar vinna lokasigur á krossförum úr fjórðu bæheimsku krossferðinni í orrustunni við Tachov.
- Portúgalinn Diogo de Silves fann Asóreyjar.
- Bremen rekin úr Hansasambandinu.
- Belgrad féll aftur í hendur Ottómana eftir að hafa verið höfuðborg sjálfstæðs ríkis Serba frá 1403.
- Eiríkur af Pommern Danakonungur lagði Eyrarsundstoll á öll skip sem fóru um Eyrarsund.
- Hansasambandið réðist á Kaupmannahöfn en dansk-sænskur floti hrakti lið þeirra á brott.
Fædd
- 26. október - Sigmundur erkihertogi af Austurríki (d. 1496).
- 30. nóvember - Kasimír 4. Jagiellon, konungur Póllands (d. 1492).
Dáin