1521
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1521 (MDXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Jón Arason tók við ráðsmennsku á Hólum.
- Ögmundur Pálsson vígður Skálholtsbiskup.
- 6. október - Hannes Eggertsson varð hirðstjóri yfir Íslandi.
- Elsta heimild um verslun í Hólminum við Reykjavík.
Fædd
Dáin
- Snemma árs - Vigfús Erlendsson lögmaður og áður hirðstjóri dó í Noregi.
- 28. október - Nikulás Þormóðsson príor í Möðruvallaklaustri.
Erlendis
breyta- 21. janúar - Leó X páfi bannfærði Martein Lúther.
- 28. janúar - 25. maí - Þingið í Worms.
- 6. mars - Ferdinand Magellan kom til Gvam, fyrstur Evrópubúa.
- 16. mars - Ferdinand Magellan kom til Filippseyja.
- Maí - Stríð braust út milli Karls 1. Spánarkonungs og Frans 1. Frakklandskonungs.
- 25. maí - Þinginu í Worms lauk og Karl 5. lýsti Martein Lúther útlægan.
- 8. ágúst - Borg Asteka, Tenochtitlán, féll í hendur Hernán Cortés og innfæddra bandamanna hans.
- 23. ágúst - Gústaf Vasa varð ríkisstjóri í Svíþjóð og Kristján 2. var sviptur konungstign þar. Þar með leystist Kalmarsambandið upp.
- 29. ágúst - Tyrkir náðu Belgrad á sitt vald.
Fædd
- 4. ágúst - Úrbanus VII páfi (Giambattista Castagna, d. 1590).
- 13. desember - Sixtus V páfi (Felice Peretti di Montalto, d. 1590).
Dáin
- 27. apríl - Ferdinand Magellan, portúgalskur landkönnuður, drepinn á Filippseyjum (f. 1480).
- 27. ágúst - Josquin Des Prez, flæmskt tónskáld (f. um 1450).
- 1. desember - Leó X páfi (f. 1475).
- 13. desember - Manúel 1. Portúgalskonungur (f. 1469).