Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                

Árið 1647 (MDCXLVII í rómverskum tölum) var 47. ár 17. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Felliár á Íslandi. Samkvæmt Fitjaannál fékk veturinn 1647-1648 nafnið Glerungsvetur eða Rolluvetur.

Atburðir

breyta
 
Agreement of the People var hugmynd að eins konar stjórnarskrá sem róttækir hópar innan New Model Army héldu fram.

Ódagsettir atburðir

breyta

Ódagsett

breyta
  • Björg Andrésdóttir og Jón Þorsteinsson, stjúpfaðir hennar, úr Húnavatnssýslu, tekin af lífi á Alþingi fyrir blóðskömm.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.