1775
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1775 (MDCCLXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Magnús Ketilsson sýslumaður skrifaði grein í tímaritið Islandske Maanedestidende og hvatti Íslendinga til að hagnýta sér sláturafurðir af hrossum.
Fædd
- 6. janúar - Guttormur Pálsson, prestur í Vallanesi (d. 1860). Hann er talinn elsti Íslendingur sem til er ljósmynd af.
Dáin
- 21. júlí - Eyjólfur Jónsson Johnsonius, konunglegur stjörnuskoðari.
Erlendis
breyta- 15. febrúar - Píus 6. (Giovanni Angelo Brasch) varð 250. páfinn.
- 9. apríl - Bandaríska frelsisstríðið hófst.
- 18. ágúst - Borgin Tucson var stofnuð (síðar í Arisóna).
- 29. ágúst - 12. september: Fellibylur undan austurstönd N-Ameríku olli 4.170 dauðsföllum.
- 26. október - Georg 3. tilkynnti breska þinginu að nýlendurnar vestanhafs hefðu gert uppreisn og við því yrði að bregðast á viðeigandi hátt.
- 17. nóvember - Borgin Kuopio var stofnuð í Finnlandi af Svíakonungi.
- Katrín mikla gaf út tilskipun um að skipta Rússlandi í héruð og sýslur.
- James Watt fékk einkaleyfi á gufuvélinni.
Fædd
- 21. janúar - André Marie Ampère, franskur eðlis- og stærðfræðingur (d. 1836).
- 27. janúar - Friedrich Wilhelm Joseph von Schelling, þýskur heimspekingur (d. 1854).
- 23. apríl - William Turner, breskur listmálari (d. 1851).
- 16. desember - Jane Austen, enskur rithöfundur (d. 1817).
- Óþekkt dagsetning - Ching Shih, kínverskur sjóræningi (d. 1844).
Dáin
- 15. janúar - Giovanni Battista Sammartini, ítalskt tónskáld