1809
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1809 (MDCCCIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaAtburðir
breyta- Júní-ágúst: Byltingin 1809: Jörundur hundadagakonungur gerði valdarán á Íslandi.
- 24. nóvember - Hreppstjórainstrúxið: sjálfstjórn hreppa var afnumin.
- Gapastokkur var aflagður með tilskipun.
- Breski grasafræðingurinn William Hooker kom til landsins.
Fædd
- 23. júlí - Ásgeir Einarsson, alþingismaður
Dáin
Erlendis
breyta- 11. febrúar - Robert Fulton hlaut einkaleyfi á gufuskipum.
- 4. mars - James Madison varð 4. forseti Bandaríkjanna.
- 13. mars - Gústaf Adolf 4. var steypt af stóli í Svíþjóð.
- 6. júní - Karl 13. varð konungur Svíþjóðar.
- 10. ágúst - Ekvador lýsti yfir sjálfstæði frá Spáni.
- 17. september - Friður komst á milli Svíþjóðar og Rússlands. Stórfurstadæmið Finnland var stofnað innan Rússneska keisaradæmisins.
- Napóleonsstyrjaldirnar geysuðu um Evrópu.
Fædd
- 19. janúar - Edgar Allan Poe, bandarískur rithöfundur
- 12. febrúar -
- Charles Darwin, enskur náttúrufræðingur og kenningasmiður náttúruvals
- Abraham Lincoln, forseti Bandaríkjanna
Dáin