Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                

Fursti

titill þjóðhöfðingja furstadæmis
(Endurbeint frá Furstynja)

Fursti og furstynja eru titill þjóðhöfðingja sem ríkir yfir furstadæmi. Furstar eru þannig oftast sjálfstæðir þjóðhöfðingjar sem ekki heyra undir konung (en geta þó heyrt undir keisara). Nú á dögum er titillinn notaður í nokkrum löndum þar sem gerður er greinarmunur á sjálfstæðum (eða fyrrum sjálfstæðum) furstum og furstum sem eru einfaldlega hluti af aðlinum. Í Evrópu eru nú aðeins þrjú sjálfstæð furstadæmi: Mónakó, Andorra og Liechtenstein.

Aðalstitlar
Kóróna fursta í hinu Heilaga rómverska ríkis
Keisari og keisaraynja
Kóngur og drottning
Stórhertogi og stórhertogaynja
Stórfursti og stórfurstynja
Fursti og furstynja
Prins og prinsessa
Erkihertogi og erkihertogaynja
Hertogi og hertogaynja
Markgreifi og markgreifynja
Greifi / jarl og greifynja
Vísigreifi og vísigreifynja
Barón / fríherra og barónessa

Orðið sjálft er komið um dönsku úr þýsku og er í raun sama orð og fyrsti enda þýðing á latínu princep.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.