Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Alaskastraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Alaskastraumurinn er suðvestlægur hlýstraumur sem rennur meðfram strönd Bresku Kólumbíu og Alaska. Hann er grein af Norður-Kyrrahafsstraumnum sem skiptist við strönd Norður-Ameríku. Alaskastraumurinn er hluti af hringstraum sem snýst rangsælis í Alaskaflóa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.