Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Angólastraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Angólastraumurinn er árstíðarbundinn yfirborðsstraumur sem streymir suður með vesturströnd Afríku og er framhald á Gíneustraumnum. Hann á til að að skapa svipað uppstreymi og El Niño í Kyrrahafi en áhrif hans eru þó veikari.