Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Albanska mafían

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. nóvember 2024 kl. 12:41 eftir Elligta (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. nóvember 2024 kl. 12:41 eftir Elligta (spjall | framlög) (Bjó til síðu með „'''Albanska mafían''' (Albönsku: ''Mafia Shqiptare''')''''' er almennt heiti sem notað er yfir glæpahópa með starfsemi í Albaníu eða skipaða af albönsku þjóðarbroti. Skipulögð albönsk glæpastarfsemi er virk á Íslandi, Evrópu, Suður-Ameríku, Norður-Ameríku og ýmsum öðrum hlutum heimsins, þar á meðal Mið-Austurlöndum og A...“)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Albanska mafían (Albönsku: Mafia Shqiptare) er almennt heiti sem notað er yfir glæpahópa með starfsemi í Albaníu eða skipaða af albönsku þjóðarbroti. Skipulögð albönsk glæpastarfsemi er virk á Íslandi, Evrópu, Suður-Ameríku, Norður-Ameríku og ýmsum öðrum hlutum heimsins, þar á meðal Mið-Austurlöndum og Asíu.[1][2]

  1. Trimcev, Eno (1. janúar 2003). „Organized Crime in Albania: An Unconventional Security Threat“. Connections: The Quarterly Journal.
  2. „Segir Albana vera búna að taka yfir íslenska fíkniefnamarkaðinn – „Þessi heimur er að harðna og færast lengra út í myrkrið". DV. 18. ágúst 2024. Sótt 7. nóvember 2024.