Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Bombus lapidarius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. ágúst 2023 kl. 11:26 eftir AnRo0002 (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2023 kl. 11:26 eftir AnRo0002 (spjall | framlög) ((GR) File renamed: File:2010-06-26 (13) Steinhummel, Bombus lapidarius.JPGFile:2010-06-26 (13) Securigera varia, Bombus lapidarius.jpg)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Drottning á naðurkolli
Drottning á naðurkolli
Druntur á þistli
Druntur á þistli
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Melanobombus
Tegund:
B. lapidarius

Tvínefni
Bombus lapidarius
(Linnaeus, 1758)[1]
Samheiti

Apis lapidaria Linnaeus, 1758[2]

Bombus lapidarius[3] er tegund af humlum, ættuð frá Evrópu.[4]

Hún er yfirleitt svört með rauðgulan enda. Drottningar eru um 20 - 22 mm langar, þernur 12 - 16 mm og druntar 14 til 16 mm. Tungan er meðallöng.

Þerna
Druntur
Þerna
Bombus rupestris rænir búum B. lapidarius

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. ITIS Report
  2. Linnaeus, C. (1758) , Systema Naturae, 10th ed.
  3. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  4. Williams, P. H. (1998) An annotated checklist of bumble bees with an analysis of patterns of description (Hymenoptera: Apidae, Bombini), Bulletin of the Natural History Museum (Entomology), vol. 67, no. 1
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.