Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Eftirskjálfti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 17. nóvember 2011 kl. 15:41 eftir Amirobot (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. nóvember 2011 kl. 15:41 eftir Amirobot (spjall | framlög) (r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: cs:Dotřes)

Eftirskjálfti er jarðskjálftakippur sem kemur í kjölfar mikils upphafskipps í jarðskjálftum, en er oftast veikari en aðalkippurinn. Eftirskjálftar eru oftast margir eftir venjulegan jarðskjálfta, og missterkir.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.