Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Hastings Banda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 5. nóvember 2022 kl. 05:27 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. nóvember 2022 kl. 05:27 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) (top: bæti við defaultsort þar sem vantar using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Hastings Banda

Dr. Hastings Kamuzu Banda (14. maí 1906 - 25. nóvember 1997) var fyrsti forseti og fyrrum einræðisherra í Malaví.

Hastings Banda nam lækningar við Meharry Medical College í Tennessee og seinna við Edinborgar-háskóla til að öðlast lækningaréttar í breskum nýlendum. Við heimkomuna til Nyasalands (nú Malaví) fór hann í framboð gegn sambandsríki Ródesíu og Nýasalands (Central African Federation) og steypti því af stóli. Sambandsríkið lognaðist svo út af árið 1963. Malaví hlaut síðan sjálfstæði árið 1964. Hastings sjálfur valdi nafnið Malaví, en það kom upp frá kortalestri hans þar sem hann fann Maravi-vatn.

Hastings varð forsætisráðherra landsins 1. febrúar 1963, forseti landsins 1966 og útnefndi sig loks „Forseta til lífstíðar“ árið 1971. Hann ríkti fram að dánardegi 25. nóvember 1997 en þá lést hann á sjúkrahúsi í Suður-Afríku.