Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Loftfar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Loftfar

Loftfar er farartæki sem ferðast um andrúmsloft jarðar. Getur verið léttara en loft, eins og t.d. loftbelgur, eða þyngra en loft eins og flugvél. Flest loftför eru knúin áfram með hreyflum, en sviffluga og svifdreki nota uppstreymi til að haldast á lofti.

Sjá einnig

Dróni

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.