Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

„Skógafoss“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: es:Skógafoss
Amirobot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: eo:Skógafoss
Lína 13: Lína 13:
[[de:Skógafoss]]
[[de:Skógafoss]]
[[en:Skógafoss]]
[[en:Skógafoss]]
[[eo:Skógafoss]]
[[es:Skógafoss]]
[[es:Skógafoss]]
[[fi:Skógafoss]]
[[fi:Skógafoss]]

Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2011 kl. 18:40

Skógafoss
Staðsetning Skógafoss

Skógafoss er 60 m hár og 25 m breiður foss í Skógá við Skóga í Rangárþingi eystra á Íslandi. Fossinn var friðlýstur árið 1987 og telst náttúruvætti. Sögusagnir segja að í helli bak við fossinn hafi landnámsmaðurinn Þrasi Þórólfsson kastað gullkistu sinni.