Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Foss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Foss er landslagsþáttur sem myndast þegar á, lækur eða fljót rennur fram af stalli, sem getur t. d. verið fjallsbrún, bergstallur eða klöpp og fellur niður í t.d. gljúfur, gil eða dal eða á undirlendi.

Iguazu-fossar, Argentína

Myndir af þekktum fossum

[breyta | breyta frumkóða]