1438
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1438 (MCDXXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Helgi Guðnason varð lögmaður norðan og vestan.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 1. janúar - Albert 2. af Habsborg varð konungur Ungverjalands.
- 18. mars - Albert 2. af Habsborg varð konungur Þýskalands.
- Eiríkur af Pommern missti Svíþjóð. Karl Knútsson Bonde varð ríkisstjóri.
Fædd
- 1. desember - Pétur 2., hertogi af Bourbon (d. 1503).
Dáin