1737
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1737 (MDCCXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 5. janúar - Spánn og hið heilaga rómverska keisaradæmi skrifuðu undir samninga um að keisaradæmið hlyti Toskana og hertogadæmin Parma og Pieacena. Konungsríkið Napólí og Konungsríkið Sikiley færu undir spænsku krúnuna.
- 9. janúar - Austurríki gekk í bandalag við Rússland móti Ottóman-Tyrkjum.
- 27. febrúar - Franskir vísindamenn rannsökuðu fyrst tengsl trjáhringja og veðurs.
- 16. mars - Spánn og Portúgal skrifuðu undir vopnahlé yfir svæðið sem nú er Úrúgvæ. 5 mánuði tók að koma því til stríðandi fylkinga.
- 11. október - Fyrsta leiksýningin fór fram í Svíþjóð.
- 4. nóvember - Elsta óperuhús heims, Teatro di San Carlo, opnaði í Napólí
Fædd
- 23. janúar - John Hancock, einn af landsfeðrum Bandaríkjanna. (d. 1793)
- 29. janúar - Thomas Paine, einn af landsfeðrum Bandaríkjanna. (d. 1809)
- 2. maí - William Petty, jarl af Shelburne, forsætisráðherra Bretlands. (d. 1805)
- 8. maí - Edward Gibbon, enskur sagnfræðingur. (d. 1794)
- 5. ágúst - Johann Friedrich Struensee (þýskur læknir (d. 1772)
- 3. desember - Pierre Ozanne, franskur teiknari sem teiknaði m.a. myndir af Íslandi. (d. 1813)
Dáin