Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

26

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

21 24 252627 28 29

Áratugir

11–2021–3031-40

Aldir

1. öldin f.Kr.1. öldin2. öldin

Árið 26 (XXVI í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á þriðjudegi.

  • Pontíus Pílatus skipaður fylkisstjóri í Júdeu.
  • Rómverjar brjóta á bak aftur uppsteyt í Þrakíu.
  • Tíberíus rómarkeisari lætur af embætti og sest í helgan stein og eftirlætur Sejanus embættið.