Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Ónyx

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ónyx
Mynd af sardónyx

Ónyx er kvarssteinn.

Ónyx er afbrigði af kalsedóni.

  • Efnasamsetning: SiO2
  • Kristalgerð: dulkristallað
  • Harka: 7
  • Eðlisþyngd: 2,57-2,65
  • Kleyfni: engin

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Ónyx er algeng holufylling í þóleiítbasalti, finnst með kalsedóni og kvarsi þá innst í holunum.

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.