Að duga eða drepast
Útlit
Að duga eða drepast | |
---|---|
Tegund | Dramaþáttur |
Þróun | Holly Sorensen |
Leikarar | Chelsea Hobbs Josie Loren Ayla Kell Cassie Scerbo Susan Ward Neil Jackson Candace Cameron Bure Peri Gilpin Johnny Pacar |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 2 |
Fjöldi þátta | 40 |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 42 mínútur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | ABC Family, Ríkissjónvarpið |
Sýnt | 21. júní 2009 – |
Tenglar | |
Vefsíða | |
IMDb tengill |
Að duga eða drepast (enska: Make it or Break it) er þáttaröð frá 2009 og er til sýningar á sjónvarpstöðinni ABC Family í Bandaríkjunum. Þátturinn er sýndur á Ríkissjónvarpinu og er um fjórar fimleikastelpur sem keppast um að komast á Ólympíuleikana.