Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Aconcagua

Hnit: 32°39′11″S 70°00′42″V / 32.6531°S 70.0117°V / -32.6531; -70.0117
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aconcagua
Hæð6.961 metri
FjallgarðurPrincipal Cordillera
LandArgentína
SveitarfélagLas Heras Department
Map
Hnit32°39′11″S 70°00′42″V / 32.6531°S 70.0117°V / -32.6531; -70.0117
breyta upplýsingum
Aconcagua séð frá inngangi á samnefndum þjóðgarði.

Aconcagua (fullt nafn Cerro Aconcagua) er hæsta fjall Ameríku og jafnframt hæsti tindurinn bæði á suðurhveli jarðar og vesturhveli jarðar. Það stendur í Andesfjöllum 6.962 metra yfir sjávarmáli. Fjallið er í Mendoza-sýslu í Argentínu 112 km norðvestan við höfuðstað sýslunnar, borgina Mendoza. Fjallið er einn af Tindunum sjö sem eru hæstu fjöll heimsálfanna sjö.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.