Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Allen Iverson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Iverson í leik á móti Washington Wizards

Allen Ezail Iverson (fæddur 7. júní 1975 í Hampton í Virginíu) er bandarískur fyrrum atvinnumaður í körfubolta í National Basketball Association (NBA). Hann spilaði fyrst með Philadelphia 76ers 1996-2006. Síðar með ýmsum liðum. Iverson var stigahæstur í deildinni tímabilin 1998–99, 2000–01, 2001–02 og 2004–05. Iverson lagði skóna á hilluna árið 2013. Hann er 25. stigahæsti leikmaður NBA frá upphafi.