Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Arch Linux

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arch Linux er útgáfa af Linux stýrikerfi fyrir tölvur sem byggja á IA-32 og x86-64. Það er aðallega byggt upp af frjálsum og opnum hugbúnaði og í kringum það er virkt notendasamfélag. Arch Linux er textamiðað, einfalt og auðvelt í uppsetningu og notkun. Það byggir á "KISS" hönnun (Keep it Simple, Stupid).