Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Austur-Kínahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Austur-Kínahafi

Austur-Kínahaf er hafsvæði í Kyrrahafi milli meginlands Kína og Ryukyu-eyja. Í suðri er eyjan Tævan og Suður-Kínahaf og í norðri er japanska eyjan Kyushu. Norðvestan við Austur-Kínahaf er Gulahaf og í norðaustri tengist það Japanshafi um Kóreusund. Japan, Alþýðulýðveldið Kína, Lýðveldið Kína og Suður-Kórea eiga strönd að Austur-Kínahafi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.