Bleikur
Útlit
Bleikur | |
---|---|
Hnit litar | |
Hex þrenning | #FFC0CB |
RGBB (r, g, b) | (255, 192, 203) |
HSV (h, s, v) | (350°, 25%, 100%) |
CIELChuv (L, C, h) | (84, 39, 1°) |
Heimild | HTML/CSS[1] |
B: fært að [0–255] (bætum) |
Bleikur er fölari útgáfa af rauða litnum. Samkvæmt skoðanakönnunum í Evrópu og Bandaríkjunum er bleiki liturinn oftast tengdur við yndisleika, kurteisi, tilfinningarnæmi, blíðu, sætleika, æsku, kvenleika og rómantík.
- ↑ „W3C TR CSS3 Color Module, HTML4 color keywords“. W3.org. Sótt 11. september 2010.