Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Burton upon Trent

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Town Hall.
Markaðstorgið.
St. Pauls church.

Burton upon Trent, einnig þekkt sem Burton-on-Trent eða Burton, er borg við ána Trent í austur-Staffordshire á Englandi. Íbúar eru um 72.000 (2011). Burton er gamall markaðsbær og hefur verið haldinn markaður á markaðstorgi á fimmtudögum frá árinu 1200. Einnig er hann þekktur bruggunarbær og The National Brewery Centre er bruggsafn þar. Knattspyrnulið borgarinnar er Burton Albion FC en það hefur gælunafnið bruggararnir.

Bloodstock Open Air er þungarokkshátíð sem haldin er suður af Burton.