Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Dalbrú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dalbrú í Argentínu

Dalbrú (dælbrú [1] eða svifbrú) er brú með (oftast) stutt haf milli bila, þ.e. hefur mörg brúarhol sem eru mynduð af bogalaga hlöðum. Dalbrýr liggja oft yfir dal eða (rennandi) vatn og stundum hvortveggja. Dalbrýr voru oft hlaðnar áður fyrr, en eru nú til dags oftast reistar úr málmi. Varast ber að rugla saman dalbrú og vatnsveitubrú, þar er hið síðarnefnda er aðeins til að flytja vatn.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 26. október 2008.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.