Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Denis Diderot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málverk af Diderot eftir Louis-Michel van Loo, 1767

Denis Diderot (fæddur 5. október 1713, dó 31. júlí 1784) var franskur heimspekingur og rithöfundur. Fæddur í Langres í Champagne 1713, hann var áberandi þátttakandi í upplýsingunni og aðalritstjóri fyrstu alfræðiorðabókarinnar, Encyclopédie.

  • Verk eftir Denis Diderot hjá Project Gutenberg
  • „Hver var Denis Diderot og hvert var hans framlag til fræðanna?“. Vísindavefurinn.
  • Skráning Diderot hjá Franska þjóðarbókasafninu Geymt 27 apríl 2006 í Wayback Machine (á frönsku)
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.