Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Disney Channel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðstöðvar Disney Channel í Burbank.

Disney Channel er bandarísk sjónvarpsstöð (stofnuð 18. apríl 1983). Stöðin sendir út þætti og kvikmyndir fyrir börn og unglinga. Að mestu eru sýndir þættir framleiddir af Walt Disney fyrirtækinu en stundum stöðin sendir stöðin út þáttum frá öðrum aðilum. Disney sendir bæði út í gegnum kapal og í gegnum gervihnött. Stöðin er hluti Disney-ABC Cable Networks samsteypunnar, sem er í eigu Walt Disney. Höfuðstöðvar sjónvarpstöðvarinnar eru í Burbank, Kaliforníu.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.