Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Elísabetartímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elísabet 1. á málverki eftir Nicholas Hilliard frá 1585.

Elísabetartímabilið er tímabil í sögu Englands sem miðast við ríkisár Elísabetar 1. 1558 til 1603. Oft er litið á Elísabetartímabilið sem eins konar gullöld þegar enska endurreisnin náði hátindi sínum í bókmenntum og leiklist. Á þessum tíma varð England sjóveldi sem gat staðið gegn stórveldunum Spáni og Portúgal á úthöfunum. Landkönnun og landnám Englendinga á þessum tíma lagði þannig grunninn að breska heimsveldinu. Elísabetartímabilið var lokaskeið valdatíma Túdorættarinnar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.